Borgarleikhúsið

Oleanna

  • Nýja sviðið
  • 1 klst. og 45 mín.
  • Verð: 6.950 kr.
  • Sýningum lokið
  • Sýningum á Oleanna er lokið. Við þökkum fyrir góðar viðtökur.
  • Kaupa kort
"Hilmir Snær og Vala Kristín ganga hlutverkum sínum fullkomlega á hönd og á samleik þeirra var engin snurða, samskiptin sannfærandi klaufaleg, átökin nístandi."

S.A. TMM

Oleanna

Beitt og meistaralega skrifað leikrit

Ung námskona kemur í viðtalstíma til háskólakennara síns. Kennarinn nýtur mikillar velgengni í starfi og einkalífi, er að kaupa sér hús og á von á fastráðningu.

Það sem byrjar sem sjálfsögð hjálp við námið breytist í miskunnarlausa baráttu og óvænta atburðarás sem kollvarpar valdajafnvæginu á milli kennara og nemanda, karls og konu og lífi þeirra beggja í leiðinni.

Beitt og meistaralega vel skrifað leikrit sem slær okkur út af laginu og spyr óvæginna spurninga. Á tímum þegar umræður og deilur um skilgreiningarvald og ólíkar orðræður hafa magnast er þetta leikrit Mamets um vald og sannleika ofureldfimt.


  • Oleanna í Borgarleikhúsinu, Vala Kristín og Hilmar Snær
  • Oleanna í Borgarleikhúsinu, Vala Kristín
  • Oleanna í Borgarleikhúsinu, Vala Kristín og Hilmar Snær
  • Oleanna í Borgarleikhúsinu, Hilmar Snær

Leikskrá

Stikla Oleanna

Ferlið að sýningu | Oleanna

Oleanna

Gagnrýni

Hilmir Snær og Vala Kristín ganga hlutverkum sínum fullkomlega á hönd og á samleik þeirra var engin snurða, samskiptin sannfærandi klaufaleg, átökin nístandi.

SA. TMM.


Leikarar

  • Vala Kristín Eiríksdóttir er leikkona í BorgarleikhúsinuVala Kristín Eiríksdóttir
  • Vala Kristín Eiríksdóttir er leikkona í BorgarleikhúsinuHilmir Snær Guðnason

Listrænir stjórnendur

  • Höfundur

    David Mamet
  • Þýðing

    Kristín Eiríksdóttir
  • Leikstjórn

    Hilmir Snær Guðnason
    Gunnar Gunnsteinsson
  • Leikmynd & búningar

    Sean Mackaoui

  • Lýsing

    Þórður Orri Pétursson
  • Tónlist & hljóðmynd

    Garðar Borgþórsson