Oleanna
- Nýja sviðið
- 1 klst. og 45 mín.
- Verð: 6.950 kr.
"Hilmir Snær og Vala Kristín ganga hlutverkum sínum fullkomlega á hönd og á samleik þeirra var engin snurða, samskiptin sannfærandi klaufaleg, átökin nístandi."
S.A. TMM
Oleanna
Beitt og meistaralega skrifað leikrit
Ung námskona kemur í viðtalstíma til háskólakennara síns. Kennarinn nýtur mikillar velgengni í starfi og einkalífi, er að kaupa sér hús og á von á fastráðningu.
Það sem byrjar sem sjálfsögð hjálp við námið breytist í miskunnarlausa baráttu og óvænta atburðarás sem kollvarpar valdajafnvæginu á milli kennara og nemanda, karls og konu og lífi þeirra beggja í leiðinni.
Beitt og meistaralega vel skrifað leikrit sem slær okkur út af laginu og spyr óvæginna spurninga. Á tímum þegar umræður og deilur um skilgreiningarvald og ólíkar orðræður hafa magnast er þetta leikrit Mamets um vald og sannleika ofureldfimt.
Leikskrá
Oleanna
Leikarar
Vala Kristín Eiríksdóttir
Hilmir Snær Guðnason
Listrænir stjórnendur
Höfundur
David MametÞýðing
Kristín EiríksdóttirLeikstjórn
Hilmir Snær Guðnason
Gunnar GunnsteinssonLeikmynd & búningar
Sean Mackaoui
Lýsing
Þórður Orri PéturssonTónlist & hljóðmynd
Garðar Borgþórsson