Borgarleikhúsið

Vorsýning Klassíska listdansskólans

  • Stóra sviðið
  • Verð: 3200
  • Frumsýning 1. apríl
  • Væntanleg
  • Miðasala er ekki hafin á sýninguna Vorsýning Klassíska listdansskólans. Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

Vorsýning Klassíska listdansskólans mánudaginn 1. apríl kl. 18.

Vorsýning Klassíska listdansskólans

Dagskráin verður glæsileg að venju! Dagsskráin hefst á yngstu nemendum skólans þar sem þau munu sýna verkið 'Skoppandi skordýr'. Dansað verður úr Klassíska verkinu 'La Bayadere'. Barnaverkið Gosi verður á dagsskrá eftir hlé og gesta atriði frá FWD Youth Company. Auk þess verða spennandi nútímaverk, frumsamin af kennurum skólans. Framhaldsbraut og 7. stig hafa verið að kynna sér verk Alvin Ailey í vetur og lýkur dagskránni með brotum úr tveimur af hans sögulegu verkum.

Ekki missa af þessari gleði!

Við hlökkum til að leyfa ykkur að njóta með okkur þeirri miklu vinnu sem nemendur og kennarar skólans hafa lagt á sig í vetur!

Klassíski Listdansskólinn