Fréttasafn (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Opnunartími um jólin
Gjafakort í Borgarleikhúsið eru vinsæl gjöf og hefur því verið ákveðið að lengja opnunartíma miðasölunnar. Sjáumst í Borgarleikhúsinu.
Borgarleikhúsið tilnefnt sem vörumerki ársins
Borgarleikhúsið var nýlega tilnefnt eitt af vörumerkjum ársins 2022 af Brandr. Leikhúsið er í hópi flottra vörumerkja sem tilefnd eru sem vörumerki ársins í hópi fyrirtækja með 50 eða fleiri starfsmönnum.
Guðrún S. Gísladóttir og Jóhann Sigurðarson
Um þessar mundir fara stórleikararnir Guðrún S. Gísladóttir og Jóhann Sigurðarson með aðalhlutverkin í verkinu Síðustu dagar Sæunnar. Bæði eiga þau langan og farsælan feril að baki og hafa raunar áður leikið saman á sviði.
Gefðu upplifun í jólagjöf
Gefðu gjöf sem lifnar við! Við bjóðum upp á margs konar tækifæri fyrir fullkomna kvöldstund. Nú eru í boði gjafakort fyrir fullkominni kvöldstund; leikhúsferð og smörrebröd frá Jómfrúnni.
Jólaþrenna Jómfrúarinnar!
Smørrebrød frá Jómfrúnni hafa slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og nú er hafin sala á sérstakri Jólaþrennu! Jólaþrennan er í boði frá miðjum nóvember og út desember.
Til hamingju með dag íslenskrar tungu
Á degi íslenskrar tungu er við hæfi að fagna
tungumálinu í öllum sínum birtingarmyndum. Í leikhúsinu fögnum við fjórum nýjum íslenskum leikverkum sem frumsýnd eru á árinu.
Andarnir eru komnir á kreik
Samtal við Uršulė Barto leikstjóra Macbeth, eftir Illuga Jökulsson
Ný stjórn Leikfélags Reykjavíkur
Aðalfundur Leikfélags Reykjavíkur var haldinn mánudaginn 31. október síðastliðinn á Nýja sviði Borgarleikhússins.
Forsölu tilboð á Mátulegum aðeins í dag!
Mátulegir, sviðsútgáfa af Óskarsverðlaunamyndinni Druk verður frumsýnd 30. desember næstkomandi og er það heimsfrumsýning á verkinu.