Borgarleikhúsið

Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Auglýst eftir samstarfsverkefnum 2022 -2023 - 17 jan. 2022

Á hverju leikári býður Borgarleikhúsið a.m.k tvo sjálfstæða leikhópa velkomna til samstarfs. 

125 ára afmæli LR - 11 jan. 2022

Leikfélag Reykjavíkur er elsta starfandi leikfélag landsins og eitt elsta menningarfélag þjóðarinnar, en í dag, 11. janúar, eru 125 ár liðin frá stofnun þess.

Nýtt leikskáld Borgarleikhússins - 11 jan. 2022

Birnir Jón Sigurðsson hefur verið valinn leikskáld Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur 2022–2023.

Sýningar falla niður - 30 des. 2021

Vegna gildandi samkomutakmarkana falla allar sýningar leikhússins niður til 12. janúar n.k

Opnunartími miðasölu - 20 des. 2021

Opnunartími miðasölu Borgarleikhússins yfir hátíðarnar er sem hér segir

Mánuður í frumsýningu - 7 des. 2021

Nú er mánuður í frumsýningu á leikritinu Ein komst undan þar sem leikkonurnar Edda Björgvins, Kristbjörg Kjeld, Margrét Ákadóttir og Margrét Guðmundsdóttir fara með hlutverkin.

Jón Sigurbjörnsson heiðursfélagi LR fallinn frá - 2 des. 2021

Jón Sigurbjörnsson, leikari, óperusöngvari og heiðursfélagi í Leikfélagi Reykjavíkur er látinn, 99 ára að aldri.

Krakkar skrifa leikrit í Borgarleikhúsinu - 30 nóv. 2021

Miðvikudaginn 17. nóvember voru tvö glæný leikrit eftir krakka frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins. 

Margrét Ákadóttir í Ein komst undan - 15 nóv. 2021

Margrét Ákadóttir hefur tekið við hlutverki Guðrúnar Ásmundsdóttur í Ein komst undan.

Síða 2 af 12