Borgarleikhúsið

Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Ofurhetjumúsin - afslöppuð sýning - 13 apr. 2023

Þann 15. apríl kl. 13 verður „afslöppuð sýning“ á Ofurhetjumúsinni en þá eru ljós í salnum meðan á sýningu stendur, öll tónlist er lægri en vanalega og heimilt er að fara inn og út úr salnum meðan sýningin er í gangi.

Gleðilega páska - miðasalan lokuð - 5 apr. 2023

Við óskum öllum gleðilegra páska og hlökkum til að sjá sem flest eftir páska. Miðasalan er lokuð yfir hátíðarnar en opnar aftur þriðjudaginn 11. apríl. 

Alþjóðlegi leiklistardagurinn í dag - 27 mar. 2023

Ávarp Ólafs Egils Egilssonar leikara og leikstjóra og egypsku leikkonunnar Samiha Ayoub í tilefni alþjóðlega leiklistardagsins 27. mars 2023.

Emil í Kattholti - síðustu sýningar í vor! - 24 mar. 2023

Emil í Kattholti sem slegið í gegn á síðustu misserum hefur verið sýndur yfir 90 sinnum við frábærar undirtektir áhorfenda. Sýningum lýkur í maí - tryggið ykkur miða!  

Prinsessuleikarnir - frumsýning 17. mars - 14 mar. 2023

Una Þorleifsdóttir leikstýrir þremur stórleikkonum, þeim Birgittu Birgisdóttur, Völu Kristínu Eiríksdóttur og Sólveigu Arnarsdóttur, í gegnum skógarþykkni og rósagerði í leit að prinsessunni í okkur sjálfum.

Leiklistarsmiðjan Léttir - 9 mar. 2023

Nýverið tók Borgarleikhúsið í þriðja sinn á móti hópi barna sem eru í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi.

Níu líf þriggja ára! Nýtt lag og myndband! - 8 mar. 2023

Núna um helgina eru þrjú ár síðan sýningin 9líf var frumsýnd! Í tilefni af þriggja ára afmæli sýningarinnar er lagið Er nauðsynlegt að skjóta þá? eftir Bubba Morthens er komið út í flutningi Elínar Hall. 

Aukasýning á Bara smástund! - 7 mar. 2023

Bara smástund! er sprenghlægilegur gamanleikur og vegna mikilla vinsælda hefur verið ákveðið að bæta við sýningu! Auka sýningin er fimmtudaginn 20. apríl en einnig eru örfáir miðar lausir á sýninguna 12. mars.  

Sigurjón Jóhannsson, minningarorð - 21 feb. 2023

Sigurjón Jóhannsson, leikmynda- og búninghönnuður, verður borinn til grafar í dag, en hann lést 8. febrúar síðastliðinn.

Síða 2 af 12