Borgarleikhúsið

Fréttasafn (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Krakkaþing Fíusólar - 6 sep. 2023

Í síðustu viku var haldið Krakkaþing Fíusólar í Borgarleikhúsinu. Þingið, ásamt réttindafræðslu starfsmanna frá UNICEF, var fyrsti liðurinn í því að gera Borgarleikhúsið að barnvænum vinnustað. 

Opinn kynningarfundur - 29 ágú. 2023

Sunnudaginn 3. september verður opinn kynningarfundur um komandi leikár. Fundurinn hefst kl. 14 og stendur í klukkustund. Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri kynnir leikárið og fær til sín góða gesti. 

Kynningarblaðið er komið út! - 22 ágú. 2023

Kynningablað Borgarleikhússins er komið út og verður dreift í hús á höfuðborgarsvæðinu á næstu dögum. Í blaðinu má lesa allt um komandi leikár. Smelltu hér til að lesa  

Inntökuprufur í leiklistarskólann - 15 ágú. 2023

Borgarleikhúsið býður upp á einstakt leiklistarnám fyrir börn á á grunnskólaaldri. Skólinn er þriggja ára leiklistarnám þar sem nemendur útskrifast að því loknu sem Ungleikarar. 

Nýtt leikár komið á vefinn - 4 júl. 2023

Kynntu þér nýtt og metnaðarfullt leikár sem hefst í haust! Sala áskriftarkorta er hafin! Tryggðu þér bestu sætin á besta verðinu!  

Sýningar haustsins komnar í sölu!   

Brynhildur endurráðin leikhússtjóri - 27 jún. 2023

Brynhildur Guðjónsdóttir hef­ur verið end­ur­ráðin sem leik­hús­stjóri Borg­ar­leik­húss­ins frá og með 1. ágúst n.k. til 31. júlí 2027, með vísan í samþykktir LR þar sem heimilt er að endurráða leikhússtjóra til fjögurra ára. Brynhildur hef­ur gegnt stöðunni frá því í febrúar 2020.

Síðustu dagar Sæunnar leikrit ársins - 15 jún. 2023

Á nýafstaðinni Grímuverðlaunahátíð bar Matthías Tryggvi Haraldsson sigur úr býtum í flokknum „Leikrit ársins“. Verðlaunin hlaut Matthías fyrir leikrit sitt Síðustu dagar Sæunnar sem sýnt var á Litla sviði Borgarleikhússins fyrr á þessu leikári. 

Útskrift Leiklistarskólans - 15 jún. 2023

Nýlega útskrifuðust 25 ungleikarar hjá Leiklistarskóla Borgarleikhússins eftir þriggja ára nám við skólann.

Þrjár bombur á næsta leikári - 14 jún. 2023

Á næsta leikári munu þrjár stórar og spennandi sýningar verða settar upp á Stóra sviði Borgarleikhússins. Deleríum búbónis, Fíasól gefst aldrei upp og Eitruð lítil pilla.
Síða 3 af 12