Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Gísli Rúnar Jónsson - kveðja frá starfsfólki - 14 ágú. 2020

Gísli Rúnar Jónsson lést 28. júlí síðastliðinn aðeins sextíu og sjö ára að aldri. Hann var afkastamikill og ástríðufullur leikhúsmaður sem ólýsanlegur missir er að. 

Esther Talía syngur við innsetningu Forseta Íslands - 2 ágú. 2020

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson var settur í embætti í annað sinn þann 1. ágúst 2020. Við innsetningarathöfnina flutti Esther Talía Casey, leikkona við Borgarleikhúsið, lag Bubba Morthens, Fallegur dagur en Esther syngur það lag í söngleiknum Níu líf.

Javor Gardev leikstýrir Caligula - 29 jún. 2020

Borgarleikhúsið er svo ljónheppið að fá til liðs við sig næsta vetur einn fremsta leikhúslistamann Austur-Evrópu – hinn búlgarska Javor Gardev – sem kemur hingað til lands til að leikstýra Caligula.

Magnús Þór Þorbergsson bætist í hóp listrænna stjórnenda Borgarleikhússins - 19 jún. 2020

Nýr dramatúrg: Magnús Þór Þorbergsson hefur verið ráðinn dramatúrg frá og með næsta leikári og bætist því í sterkan hóp listrænna stjórnenda hússins.

Gosi valin barnasýning ársins á Grímunni - 16 jún. 2020

Sýningar Borgarleikhússins fengu fern verðlaun á Grímuverðlaunum, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 

Fyrsti samlestur á Veislu - 9 jún. 2020

Það er bara ekkert skemmtilegra en gott partý!
Á dögunum var fyrsti samlestur á Veislu, nýtt verk sem samið er af leikhópnum en hann skipa Saga Garðarsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Halldór Gylfason.

Borgarleikhúsið, Kristján Ingimarsson Company og Íslenski dansflokkurinn sameinast í Room 4.1 Live - 4 jún. 2020

Borgarleikhúsið í samstarfi við KIC og Íslenska dansflokkinn kynnir hið margrómaða Room 4.1 Live. Mjög takmarkaður sýningarfjöldi, sýnt á Stóra sviðinu í október!

Gríman, íslensku sviðslistaverðlaunin 2020 - 4 jún. 2020

Tilnefningar til Grímverðlaunanna voru kynntar í gær, 3. júní. Að þessu sinni hlaut Borgarleikhúsið 14 Grímutilnefningar. Við erum stolt af okkar fólki og óskum jafnframt öllum tilnefndum innilega til hamingju!

Leiklistarskóli Borgarleikhússins opnar fyrir umsóknir skólaárið 2020 - 2021 - 22 maí 2020

Borgarleikhúsið býður upp á einstakt leiklistarnám á landsvísu fyrir börn á aldrinum 10-16 ára. Námið er spennandi valkostur fyrir krakka sem hafa brennandi áhuga á leiklist.

Síða 1 af 12