Borgarleikhúsið

Leiklistar­skólinn

Sköpunarkraftur - Leikgleði - HugrekkiSamstarf

Leiklistarskólinn á í fjölbreyttu samstarfi við ýmsar stofnanir og hátíðir. Þar má helst nefna KrakkaRÚV og Barnamenningarhátíð í Reykjavík.

Nemendur á lokaári skólans setja upp verðlaunahandrit Krakkar skrifa, en sýningin var tekin upp og verður aðgengileg á vef KrakkaRÚV. Að auki hafa fjölmargir nemendur leiklistarskólans tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum á RÚV.

Nemendur leiklistarskólans taka árlega þátt í Barnamenningarhátíð í Reykjavík þar sem m.a. er boðið upp á leiklistarnámskeið sem nefnist Krakkar kenna krökkum.

Hér má nálgast upptökur frá Krakkar skrifa hjá RÚV 2021:
- Skrímslalíf
- Tímaflakkið mikla

  • leiklistarskoli
  • leiklistarskoli