Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Nýjustu fréttir

1. maí 2024 : Miðasalan opin í dag, 1. maí

Vegna mikillar eftirspurnar eftir miðum á Elly verður miðasalan opin frá 12 til 18 í dag, 1. maí. Heyrið í okkur í síma 568 8000 eða kíkið við. Svo er alltaf hægt að kaupa miða á borgarleikhus.is 

30. apríl 2024 : Viðburðarrík Barnamenningarhátíð í Borgarleikhúsinu

Borgarleikhúsið er stoltur þátttakandi í Barnamenningarhátíð í Reykjavík, sem fór fram í síðustu viku, og bauð upp á marga skemmtilega viðburði fyrir börn í vikunni. Það var mikið líf í húsinu!

26. apríl 2024 : Elly

Elly er komin aftur! Í takmarkaðan tíma stígur Katrín Halldóra aftur á Stóra sviðið sem Elly Vilhjálms í rómaðri sýningu Gísla Arnar Garðarssonar eftir handriti Gísla og Ólafs Egils Egilssonar. Sýningin sló á sínum tíma öll met og naut fádæma vinsælda. Nú snýr Elly aftur vegna fjölda áskorana! Miðasala hefst þriðjudaginn 30. apríl! 

Fleiri fréttir



Komdu í áskrift af töfrum!

Panta veitingar

Veitingar í samstarfi við Jómfrúna

Nýr og glæsilegur leikhúsbar er í forsal leikhússins og er hann opinn fyrir og eftir sýningar. Hlökkum til að taka á móti þér!

Eitruð lítil pilla

⭐⭐⭐⭐⭐

Söngleikurinn Eitruð lítil pilla byggir á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, einni áhrifamestu plötu tíunda áratugarins og einni söluhæstu hljómplötu allra tíma. Stór hópur leikara og dansara kemur að þessari stórsýningu!  

Nánar

Vefverslunin

Alls kyns varningur

Nú er auðvelt að næla sér í varning tengdan sýningum, leikskrár eða leikrit úr útgáfu leikhússins. Vefverslun Borgarleikhússins hefur litið dagsins ljós! Þar má finna alls kyns varning sem stækkar leikhúsupplifunina. Úrvalið eykst í vetur.

Nánar

Póstlisti Borgarleikhússins

Skráðu þig hér til að heyra reglulega frá okkur um sýningar, tilboð, og aðra leikhústöfra.